Nördaklúbburinn
Þriðjudaga og Fimmtudaga - 19:00 - 22:00
Nördaklúbburinn er klúbbastarf fyrir alla sem hafa áhuga í 8. - 10. bekk.
Alla Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 19:00 - 22:00
Klúbburinn er samansafn af ungmennum af öllum kynjum sem hafa áhuga á að spila Dungeons & Dragons, rafíþróttir og aðra skemmtilega "nördalega" hluti. sama hvort þú villt koma og taka þátt í rafíþróttaklúbbnum okkar spunaspilum eða bara fyrir félagsskapinn þá er nördaklúbburinn frábær staður til að hanga í uppbyggjandi umhverfi í góðum félagsskap. Yfir önnina eru alls konar spil og leikir prufaðir svo sem Virtual Reality, LARP, Retro leikjatölvur og margt, margt fleira.
Á þriðjudögum eru pc tölvurnar fráteknar fyri stelpur/stálp en á fimmtudögum geta allir spilað.