Danskeppni Samfés

Föstudaginn 20. jan í Garðalundi kl 17:30 - 19:00

Danskeppni Samfés verður haldin þetta árið í Garðalundi.

  • Aldur keppenda er 10-18 ára.

  • Keppt verður í þremur aldursflokkum (10-12, 13-16 og 16-18)

  • Í hópakeppni eru 2-7 manns saman.


Keppninni hefst 17:30 og stendur í rúman klukkutíma.

Keppninni verður sjónvarpað á UngRúv en einnig er í boði að koma og hvetja áhorfendur úr sal sem er auðvitað lang skemmtilegast.

Það verður sjoppa á staðnum.