Auglýsing

Erum orðin svaka spennt að opna eftir gott sumarfrí.  Nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga í byrjun hausts.

Opnum 12.september kl 18:30

Farið verður í haustferð 8.bekkjar nú í byrjun annar. Verður augýst betur á næstu dögum

Félagsmálaval heldur líka af stað í hópeflisferð í byrjun september.

 

Opnun á haust önn verður þrisvar í viku á mánudögum,miðvikudögum og föstudögum frá kl 18:30-22:00 - fjölbreytt dagskrá á hverju kvöldi, hvetjum við ykkur öll til að fylgjast vel með hér og á facebooksíðu Garðalundar.

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll :)