Auglýsing

Nú er árshátíð nemenda á morgunn 27.apríl og hefst gleðin 18:00 og stendur til 23:30.  Miðasala er enn í fullu fjöri og lýkur henni í hádeigi á morgunn. Matur er frá Hamborgarabúllu Tómasar og súkkulaðikaka í eftirrétt. Ballið hefst svo um 21:00 og lýkur því 23:30 og eru rútur heim.  Hlökkum við til að sjá alla nemendur skólans koma saman og eiga gott og skemmtilegt kvöld með okkur.