Auglýsing

Heimsókn í kvöld.  Ragnar Bragason leikstjóri og Pétur jóhann Sigfússon mæta í Garðalund og ræða um kvikmyndagerð og kvikmyndaleik.  Verður örugglega létt og skemmtilegt.   Askur og Hákon í 10. bekk  standa fyrir hugmyndinni og dagskrá sem er tileinkuð vaktaþáttunum.  Byrjar kl. 17.30 með að sýna vaktaþætti.  Hægt að skrá sig hjá þeim til að komast í spjallið....  Endilega kíkja á það prógram sem vilja.  Nánari upplýsingar á Garðalundarsnappinu og instagram....