Auglýsing

Það verður skellt í nóvemberball á fimmtudaginn 15. nóvember.. Miðasala er hafin.  Miðar seldir í hádegi.  Húsið opnar kl. 20 og skemmtunin stendur til kl. 23.

Á dagskrá Skóla Dj og  Dj Egill Spegill. Aðalnúmer kvöldsins er rappsnillingurinn Flóni.  Rúta fyrir þá sem þurfa langt heim.  Um að gera að skella sér á ballið.   Þemað er svart hvítt ... Black and White.   Mæta í hvítu og svörtu.

Miðaverð í forsölu er kr. 1200   --- kr. 1500 við dyr.