Auglýsing

Þriðjudagur 16. okt.  Lokað í Garðalundi.   Athugið að það er lokað í dag og kvöld.  Tilefni dagsins er að dregið er í happdrætti Gagn og gaman.   Öll valblöð fara í happdrættispott.  Dregið er úr og númerað. 1.,2,3,4,5,6 o.s.frv.   Þeir sem fá fyrstu og lægstu tölur  fá örugglega 1 val. á fyrsta degi.  Svo er happdrættisröðinni snúið við þegar valið er fyrir næsta dag.  Þriðja daginn er unnið út frá miðjunúmerum  ca. happdrættisnúmer 250 verður nr. 1 og 249 verður nr. 2 og 251 verður nr. 3.
Spennandi að sjá hverjir fá hvaða hópa....   Gangi ykkur vel í foreldraviðtölum í dag.