Auglýsing

Í kvöld föstudaginn 5. október er Pizzagerð með starfsmönnum félagsmiðstöðvar.  Það þarf að skrá sig í félagsmiðstöð og fá tímasetningu.  Athugið takmarkaður fjöldi kemst að.  Ef margir lenda á biðlista þá endurtökum við leikinn eins fljótt og auðið er.  Kostar ekkert annað en að mæta og vera með.  Deig og efni á staðnum.  Opið í Garðalundi frá kl. 16.   Njótið - starfsmenn Garðalundar.