Auglýsing

Þá er komið að opnunarballi á föstudag 28. september.    Ballið er frá kl. 20 til 23.   Að venju er þemað  UV - Reyfball.  Hægt að kaupa boli og lita.  Miðasala í hádegi og frímínútum.  Posi á staðnum.

Miði í forsölu kr. 1300. Er   kr. 1600 við dyr.  Hvítur bolur kostar kr. 650.   Hægt að lita eftir skóla -- frá kl. 16 á opnunartíma félagsmiðstöðvar.

Rúta í boði heim fyrir þá sem þurfa langt.  Stoppa á helstu stætóstöðvum við hverfi.