Auglýsing

Hefðbundinni vetraropnun lauk miðvikudaginn 2. maí. með FiFA- kvöldi.   Kvöldopnun sem verið hefur  mánudaga, miðvikudaga og föstudaga í vetur er lokið í félagsmiðstoö.  Einhverjir hópar starfa samt sem áður áfram fram í maí og ljúka með ýmsist uppskeruhátíð og ferðum.  Við tekur vordagskrá,  undirbúningur árgangsferða, árbókar, skipulag vinnuskóla ofl.  Styttist í próf og annað skólatengt.
Dagskrárliðir eins og Vorlan, bíóferðir  ofl. verða sérstaklega auglýstir þegar við á.

Minnum alla á að skrá sig í vinnuskóla sem ætla -  Skráningin er á heimasíðu Garðabæjar, www.gardabaer.is