Auglýsing

Árshátíðin fer fram í Ásgarði þriðjudaginn 24. apríl.  Húsið opnar kl. 18.30   Hátíðin stendur fram undir miðnætti 23.30.  Rútur heim fyrir þá sem vilja.
Gnótt af skemmtiatriðum frá nemendum , Flóni, Birnir, Dj Egill spegill,  Grillvagninn með gómsætan hamborgara og meðlæti eins og hver getur látið í sig - drykkir innifalið.   Eftirréttur.   Miðasala er í gangi í frímínútum og hádegi.  - á fullu fram að hádegi þriðjudag.    Sama verð og í fyrra kr. 4500.  Sjoppa á staðnum.