Auglýsing

LAN

Miðvikudaginn 24.maí verður haldið próflokafagnaðar LAN í Garðalundi. Lanið er skipulagt af hópastarfi nemenda í 10unda bekk.

Foreldraleyfismiðar liggja í lúgunni á skrifstofunni. 
Mótið er aðeins í boði fyrir nemendur í 10.bekk!

Húsið opnar kl 20:00 og verður lokað kl 23:00
Fyrir miðnætti verður birtur nafnalisti hér.

LAN-inu lýkur síðan 08:00 og eru foreldrar hvattir til að sækja börnin sín.

Þátttökugjald er 2.500kr og innifalið í því er 16" pizza og gos.

Mikilvægt er að taka allan þann búnað sem hver og einn þarf til þess að spila og mælum við með ef fólk hefur tök á að taka með sér þæginlegan stól.

-Góðar Stundir,

Addi

Opin hús hafa runnið sitt skeið í vetur. Við settum n.v. lokapunktinn við árshátíð og svo Tabústelpukvöld sl. föstudag. Það verður ekki fastur opnunartími á kvöldin í maí.  Ath.  nk. föstudag verður Lanmót fyrir 2001 árganginn. Fram undan er svo prófatími og vorferðir.  Vakin er athygli á því að skráning er hafin í vinnuskólann.  Skráningin fer fram á vef Garðabæjar ..

 

http://www.gardabaer.is/forsida/frettir/frett/2017/05/05/Skraning-hafin-i-Vinnuskola-Gardabaejar/

 

 

 

..

Mættar eru:

Diljá Ýr

Fjóla Ýr

Hrefna Hlyns

Helga Signý

Natalía

Inga Björg

Viktoría Ýr

Helen

Thelma Tryggva

Aníta Björk

Líf Isabel

Hekla Lind

Katrín Eyjólfs

Andrea

Ísabella

Sólveig Sara

Sóldís Eik

Viktoría Þóra

Arna

Helena Marínós
Karen Arnars

Iazmina

Lísa Clausen

 

Undirbúningur að Árshátíð Garðaskóla og Garðalundar þann 3. maí er í fullum gangi.  Dagskrá er nánast fullmótuð.  Í boði verða skemmtiatriði frá nemendum, tónlistarflutingur, árshátíðarvideó, dans ofl.  Maturinn verður lagður til af  Dirty Burgers -  og gos með.  Einnig fordrykkur við inngang og eftirréttur.  Þema hátíðarinnar er ,, Gala kvöld ´´ að þessu sinni. Jakki bindi, huggulegir kjólar - . oþh.   Auglýsingar eru komnar upp í skólanum og endilega kynna sér. Forsala miðasala er hafin og kostar kr. 4.500 - sama verð og í fyrra.
Miðar eru seldir í lengri frímínútum og hádegi fram á þriðjudag.  Hægt að kaupa miða með greiðslukorti.

Skemmtiatriði - Sturla Atlas .. Jói P og Krulli. góðir DJ Þura Stína, Snorri Ástráðs ofl.   - allt til að þetta verði sem flottast. Og að sjálfsögðu Leynigestur.   Hátíðin hefst kl. 17.3O og stendur til miðnættis.  Að venju fer árshátíðin fram í Íþróttahúsinu í Ásgarði - Rauður dregill, stórt svið , ljósashow, tryllt hljóðkerfi, videoskjár, sjoppa, stólar og borð, dúkað og fínt.  Skreytingar verða í anda Gala þema og mikið í lagt.  Rúta heim eftir ball fyrir þá sem vilja.  Fylgist með Þemadögum fyrir og eftir árshátíðardag - föstudagur 28. apríl - Rokk þema.  þriðjudagur 2. maí - 80´s þema og fimmtudaginn 4. maí eftir árshátíð  er kósýfatnaður...- frekari upplýsingar og auglýsingar á stóra skjánum í gryfjunni.

 

 

VIÐ ERUM Á FACEBOOK!

Promote Your Page To

Viðburðadagatal

August 2017
M T W T F S S
31 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 1 2 3