Auglýsing

Í köld miðvikudaginn 16. nóv á opnu húsi skora starfsmenn á ykkur í skák, borðtennis, billiard.  Höfum gaman að.  Alltaf létt og skemmtilegt og allir hressir.  Sjáumst  Starfsmenn Garðalundur.

Minnum á að nk. föstudag verður Tabúkvöld fyrir stráka  -  nánar auglýst á morgun og föstudag.

Hægt að skila inn nafnlausum spurningum í kassa í félagsmiðstöð.

Miðasala fyrir afmælisball er opin á morgun og einnig hægt að kaupa sig inn við dyr.

Munið afmælisdaginn í fyrramálið og mæta sparibúin.....  Garðaskóli 50 ára - húrra.....

Núna á Gagn og gaman dögum í Garðaskóla verður félagsmiðstöðin ekki opin mánudags- og miðvikudagskvöld.  þ.e.a.s. Opin hús.

Minnum á Afmælisdaginn fjöstudaginn 11. nóv og Afmælisball um kvöldið.  Miðasala byrjar í vikunni.   Njótið vikunnar.

 

Spil og tæki.  Opið frá kl. 18.30  Starfsmenn bjóða í ýmis spil.   Sjóorusta, Actionary, skák, billiard, borðtennis, tölvuleikir, tónlist,  Meistaradeildin á skjánum.  Kíkja við og hafa gaman.  Kl. 19.30 sýnum við kvikmyndina Catfish -- mjög áhugaverð mynd sem allir ættu að sjá.

VIÐ ERUM Á FACEBOOK!

Promote Your Page To

Viðburðadagatal

December 2016
M T W T F S S
28 29 30 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 1