Auglýsing

Það verður lokað í Garðalundi á morgun, föstudag vegna skipulagsdaga. Góða langa helgi krakkar. Hlökkum til að sjá ykkur hress á mánudaginn. Opnum aftur þá og verðum með stinger keppni og bandý.

Ókei þá erum við loksins að fara að opna húsið aftur á kvöldin. Á dagskrá verður skemmtilegur og spennandi ratleikur. Húsið opnar kl.19 og er opið til kl.22. Hlökkum til að sjá þig!

Jæja síðasta ball vetrarins er á næsta leiti. Það er enginn annar en Herbert Guðmundsson sem ætlar að trylla lýðinn með sínum vinsælu slögurum á borð við Can't walk away ofl. Fleiri munu skemmta þetta kvöld og það verður auglýst síðar í vikunni. Húsið opnar kl.20 og balli lýkur um 23:30. Rútur heim eins og venjulega.

Forráðamenn þurfa að skrá unglinginn sinn í vinnuskólann. Skráningin fer fram á www. gardabaer.is. og þar er hlekkur hægra megin (rauður kassi) til að komast inn á ráðningavef Garðabæjar. Athugið að við skráningu þarf unglingurinn að eiga bankareikning sem stofnaður er á kennitölu hans. Vinsamlegast ljúkið skráningu eigi síðar en 27.maí. Nánari upplýsingar um vinnuskólann eru hér á heimasíðu Garðalundar.

VIÐ ERUM Á FACEBOOK!

Promote Your Page To

Viðburðadagatal

September 2014
M T W T F S S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 1 2 3 4 5