Auglýsing

Stíll aðalkeppnin verður á laugardaginn í Hörpu. Við erum með 4 þátttakendur í keppninni, þær Ísabella, Sóley, Renata og Valdís keppa fyrir hönd Garðalundar. Endilega komið í Hörpu og styðjið við stelpurnar. Húsið opnar kl.12:30 og keppnin hefst kl.13 og allt húllumhæið verður búið milli kl.16:30 og 17.

Fullt af flottum skemmtiatriðum, m.a. 1 frá Garðalundi. :)

Þá er komið að hinu árlega stelpukvöldi. Gestir eru ekki af verri endanum, þeir Frikki Dór og Björn Bragi sjá um að stemningin verði góð ásamt fullt af öðrum góðum gestum. Miðaverð er 1800 kr. og er forsala miða hafin í félagsmiðstöðinni. Leynigestur kíkir í heimsókn og húsið opnar kl.18:30. Góða skemmtun!

Það verður sannkallað Minute to Win it kvöld í félagsmiðstöðinni á miðvikudaginn. Komdu og taktu þátt!

Við er komin í jólaskap og ætlum að föndra aðventukransa í kvöld. Skráning í hádeginu í dag. Fyrir aðventukranska föndrið í kvöld endilega takið með skraut oþh sem þið gætuð notað. Hér kemur dæmi; tómar flöskur, borðar, könglar, tómar sultukrukkur, greni ofl.

VIÐ ERUM Á FACEBOOK!

Promote Your Page To

Viðburðadagatal

November 2014
M T W T F S S
27 28 29 30 31 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30