Auglýsing

Undirbúningur að Árshátíð Garðaskóla og Garðalundar þann 3. maí er í fullum gangi.  Dagskrá er nánast fullmótuð.  Í boði verða skemmtiatriði frá nemendum, tónlistarflutingur, árshátíðarvideó, dans ofl.  Maturinn verður lagður til af  Dirty Burgers -  og gos með.  Einnig fordrykkur við inngang og eftirréttur.  Þema hátíðarinnar er ,, Gala kvöld ´´ að þessu sinni. Jakki bindi, huggulegir kjólar - . oþh.   Auglýsingar eru komnar upp í skólanum og endilega kynna sér. Forsala miðasala er hafin og kostar kr. 4.500 - sama verð og í fyrra.
Miðar eru seldir í lengri frímínútum og hádegi fram á þriðjudag.  Hægt að kaupa miða með greiðslukorti.

Skemmtiatriði - Sturla Atlas .. Jói P og Krulli. góðir DJ Þura Stína, Snorri Ástráðs ofl.   - allt til að þetta verði sem flottast. Og að sjálfsögðu Leynigestur.   Hátíðin hefst kl. 17.3O og stendur til miðnættis.  Að venju fer árshátíðin fram í Íþróttahúsinu í Ásgarði - Rauður dregill, stórt svið , ljósashow, tryllt hljóðkerfi, videoskjár, sjoppa, stólar og borð, dúkað og fínt.  Skreytingar verða í anda Gala þema og mikið í lagt.  Rúta heim eftir ball fyrir þá sem vilja.  Fylgist með Þemadögum fyrir og eftir árshátíðardag - föstudagur 28. apríl - Rokk þema.  þriðjudagur 2. maí - 80´s þema og fimmtudaginn 4. maí eftir árshátíð  er kósýfatnaður...- frekari upplýsingar og auglýsingar á stóra skjánum í gryfjunni.

 

 

Frábærir leikir í meistaradeildinni -  í kvöld.  Mæta tímanlega.  Setjum þetta á stóra tjaldið.  Sófana í gryfjuna og njótum saman.

Snorri meistró og có....

Föstudagur 21. apríl...   Heilsuklúbbur.  Opið í glerið - TV - spil , spjall ofl.

Í kvöld byrjar heilsuklúbbur.  Athugið - möguleiki fyrir 25 í fyrsta hóp.  Opið hús að venju á miðvikudegi.

Sjáumst - starfsfólk Garðalundi.

VIÐ ERUM Á FACEBOOK!

Promote Your Page To

Viðburðadagatal

May 2017
M T W T F S S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 1 2 3 4