Auglýsing

Vetrarfrí hefst frá og með föstudeginum 17. febrúar.  Það er ekki opið hús  í kvöld í Garðalundi.

Sl. mánudag fór fram val á Stílkeppnendum í ár  á opnu húsi.   Fjögur lið toku þátt í undirbúningsferlinu og voru búningar og liðin frábær þetta árið.  Thema keppninnar í ár er Goð og Gyðjur.  Svo fór að lið stúlkna úr 10. bekk þótti bera af að mati dómnefndar sem skipuð var fulltrúum af hönnunarbraut FG.  Verkið nefndu þær Aþena.  Til hamingju Heiður, Helga Snæfríður, og Kolbrún og gangi ykkur vel í stóru keppninni í byrjun mars.

Peysunefnd skíðaklúbbsins hefur byrjað sölu á  skíðapeysum.  Selt er fyrirfram upp í pöntun.  Verð er kr. 3500.  Allir hvattir til að ganga frá kaupum sem fyrst sem vilja tryggja sér peysu í tæka tíð.  Auglýsingar í skóla.

 

Undankeppni félagsmiðstöðva úr Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, Garðabæ og Reykjanesi.  Okkar keppandi Fjóla Ýr ásamt undirleikara Snorra Beck eru komin í úrslit í Stóru Samféskeppninni.  Keppnin Keppnin var Álftnesingum til sóma og vel að öllu staðið.

VIÐ ERUM Á FACEBOOK!

Promote Your Page To

Viðburðadagatal

February 2017
M T W T F S S
30 31 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 1 2 3 4 5